Viðmót Sport
Prime Pro VSQZ
Prime Pro VSQZ
Couldn't load pickup availability
Önnur kynslóð Simon Vasquez spaðans er komin. Með alla sömu grunneiginleika eins og fyrri útgáfan sem er einn af söluhæstu padel spöðum í heimi. Spaðinn er með fjölda af nýjum eiginleikum sem gera það að verkum að þetta er einn mest spennandi padel spaði sem til er í dag. Spaðinn er léttari en forveri hans og að jafnvægið var fært lengra niður í átt að hjarta spaðans. Einnig gefur grindin meira eftir með því að samþætta smáar agnir af trefjagleri í byggingu spaðans.
Spaðinn er 45,5 cm langur og með útvíkkað grip. Eins og áður, hentar það fullkomlega fyrir spilara sem slær slær bakhönd með tveimur höndum. Ramminn er með sexhyrndu sniði sem kallast „Dynamic Hex“ sem eykur meðfærileika spaðans. „Axis Force“ sveiflujöfnunin í hálsinum á spaðanum er eftir frá því áður og gefur grindinni yfirburða stöðugleika og dregur úr titringi af völdum boltaáreksturs. Spaðakjarninn samanstendur af aðlögunarhæfu EVA efni sem gefur stærri „Sweet spot“ og bætir upp fyrir miðlungs högg, jafnvel utan miðju spaðans. „Power Holes“ þar sem minnstu götin eru sett næst miðju á meðan götin nær grindinni eru aðeins stærri gefa spaðanum meiri stöðugleika og ennþá stærri „Sweet spot“. Yfirborð spaðans er úr hágæða álbeinum 12k koltrefjum ásamt RS Grid Pattern fyrir betra grip og meiri snúning.
Nánari upplýsingar:
- The 2nd generation of the world's bestselling padel racket
- Iconic RS design with the highest reputation among padel specialists
- Developed by Simon Vasquez together with world leading racket engineers
- Lower weight than the predecessor, but with the same fantastic power and feeling
- Superior stability
- RS Power Holes for increased sweet spot
- Extra long grip
- Shape: Hybrid Tear Drop/Diamond
- Frame: 80% Carbon, 20% fiber
- Face: 12K Aluminized Carbon Fiber
- Surface: RS Grid Pattern for extra grip and spin
- Profile: 38 mm
- Balance: Mid
- Weight: 360 g +/- 10 g (standard lies within +/- 5 g)
Share




